Hvaða búnað þarf ég til að geta tekið námskeiðið?

Þú getur tekið námskeiðið á tölvu, spjaldtölvu eða farsíma. Við mælum þó ekki með vafranum Internet Explorer. Hann sýnir ekki alltaf rétt framvindu nemandans í námskeiðinu.