Hentar námskeiðið skjálesara notendum?

Þrátt fyrir bestu viðleitni okkar við gerð þessa námskeiðs er námskeiðið sem stendur ekki að fullu aðgengilegt skjálesara notendum. Í nokkrum æfingum byggir námskeiðið á sjónrænum leiðum eins og línuritum, töflum og myndum, sem erfitt er að fanga og vinna með með skjálesara. Þannig teljum við að notendur skjálesara hafi ekki sanngjarna möguleika á að ljúka námskeiðinu. Hins vegar er enn nóg af áhugaverðum upplýsingum og dýrmætu námi aðgengilegt í námsefninu og vonum við að allir nýti sér það!

Við erum staðráðin í því að bæta aðgengi námskeiða okkar fyrir alla áhorfendur og viljum vinna að betri lausnum í framtíðinni.