Get ég náð sambandi við aðra nemendur eða starfsfólk námskeiðsins?

Skráðu þig í notendahóp námskeiðsins á Reddit! Þar getur þú skipst á ábendingum og skoðunum við aðra nemendur í námskeiðinu og sent starfsmönnum þess skilaboð.