Get ég fengið námskeiðin metin til eininga í háskólanum?

Þú getur sótt um námsyfirlit með skráðum ECTS einingum (ókeypis) fyrir kláraðan Elements of AI námskeið á ensku gegnum Opna Háskóla Helsinkja. Lestu meira um ferlið hér.