Get ég eytt notandareikningnum mínum?

Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum til að eyða notandareikningnum þínum:

1. Opnaðu slóðina http://tmc.mooc.fi/ og skráðu þig inn á reikninginn þar.

2. Smelltu á netfangið þitt efst á síðunni og opnaðu „Settings“ á síðunni sem þá kemur upp. Neðst á þeirri síðu þarftu að smella á hnappinn „Request deleting account“.