Ég skráði mig á námskeiðið Inngangur að gervigreind en náði ekki að ljúka því á sex vikum. Hvað nú?

Engar áhyggjur! Þú getur haldið áfram á þínum eigin hraða þó að sex vikur séu liðnar.